- Evolution Mail er fullkomið dagatals og email forrit sem fylgir með Ubuntu. Sláðu bara inn email rekninginn þinn og þá hlaðast niður emailin þín sjálfvirkt.
- Evolution er með aflmikila ruslpóst síu. Þú getur notað leitar boxið eða búið til þínar eigin síur til að flokka póstinn þinn fljótt og auðveldlega.
- Bættu við dagatölum á netinu til að sjá hvenær leikir og kvikmyndir koma út. Svo geturðu ýtt á klukkuna efst á skjánum til að sjá dagskránna yfir daginn.