- Ubuntu kemur með OpenOffice.org sem er öflugur pakki skrifstofuforrita sem er auðvelt að skilja og nota.
- Það hjálpar þér að búa til skjöl, skyggnimyndasýningu, teikningar og gagnagrunna.
- OpenOffice.org notar staðlað OpenDocument skráarform. Það opnar skrár annarra skrifstofu forrita svo sem Microsoft Office og WordPerfect.