- Takk fyrir að velja Ubuntu 10.04 LTS
- Þessi útgáfa er mikilvægur áfangi í Ubuntu verkefninu. Nú er það auðveldara og öruggara en áður með hundruð endurbóta svo sem ný kvikmynda vinnsla, innbyggt samskipta forrit og stækkandi úrval auka forrita.
- Hvort sem að þú ert nýr Ubuntu notandi eða langtíma notandi þá erum við viss um að þú finnir eitthvað sem þú nýtur. Þegar Ubuntu er uppsett þá mun skyggnimynda sýning sýna þér kerfið.