- Farðu á milli fartölvunnar, netbókarinna eða tölunnar í fyrirtækinu og hafðu allt samtillt sjálfvirkt. Skjölin, tónlistin, bókamerkin, veffanga safnið og minnismiðar, allt samtillt með Ubuntu One.
- Viltu öruggt heimili fyrir mikilvægu skrárnar þínar? Allir Ubuntu notendur fá frítt 2 Gb gagnapláss í einka skýi (og meira ef þú þarft þess).
- Deildu möppum með því að nota samstillta veffanga bókina. Verkefna samstarf hefur aldrei verið auðveldara.
- Skráðu þig inn með því að keyra Ubuntu One forritið eða farðu á slóðina http://one.ubuntu.com/.